Sæt kartöflumús

sweet-potato-mashAð mínu mati eru sætar kartöflur frábær matur og sérlegar góðar með kjúklingi. Hér er uppskrift að sæt kartöflumús frá Andreu Guðmundsdóttur, matráði í Listaháskóla Íslands. Hún ber þessa mús fram með tandoori fiski og rauðlaukssalati.

Sæt kartöflumús

  • 2 sætar kartöflur
  • 100 gr. smjör
  • 1 peli rjómi (það var enginn rjómi í tóma ísskápnum mínum en ég setti slump af rjómaosti í staðinn, það var líka mjög gott)
  • pipar og salt

Kartöflurnar skornar í smáa bita og allt hráefni sett saman í pott. Eldað við vægan hita þar til kartöflurnar eru soðnar. Hrærir reglulega og maukið kartöflurnar í pottinum þegar þær eru orðnar nógu mjúkar.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s