Ratatouille

ratatouille1Íris dóttir mín er mjög góður kokkur og eldar allt öðruvísi mat en ég. Hún er löngu farin að gefa mér uppskriftir og um síðustu jól gaf hún til dæmis uppskrift að dásamlegu karrý í jólagjafir. Hér er aftur á móti uppskriftin hennar að ratatouille. Mér gengur ágætlega að elda þetta frábæra meðlæti, en það er samt alltaf best hjá Írisi. Ég hugsa að hennar ratatouille sé jafn gott og hjá samnefndri mús.

Ratatouille

  • tómatar
  • zuccini
  • eggaldin
  • laukur
  • ólívuolía
  • herbs de Provence
  • salt og pipar
  • og ef til vill: gulrót, sætar kartöflur, venjulegar kartöflur

Allt grænmeti skorið í þunnar sneiðar, raðið tegundunum til skiptis í pott. Ólívuolía og krydd milli allra laga.

Eldað við miðlungs hita í 1 klst. í lokuðum potti.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s