Karrýkjúklingurinn hans Silla

SilliHann Silli minn eldar nokkra rétti alveg sérdeilis vel og hér er uppskrift að kjúklingi sem hann kann að elda en ég geri aldrei eins vel. Þetta er samt einföld og góð uppskrift að bragðmiklum kjúklingarétti.

Silli er fljótur að skella þessu á borðið þegar hann hefur lokið góðum hring á golf vellinum.

Karrýkjúklingurinn hans Silla

  • 4 kjúklingabringur, skornar í bita
  • olía
  • ½ – 1 tsk salt
  • ½ – 1 tsk svartur pipar, mulinn
  • 1 – 2  tsk karrý
  • 2 dl tómatsósa
  • 2 ½ dl rjómi

Brúnið kjúkling í potti og kryddið með salti, pipar og karrý. Hellið tómatsósu og rjóma út á og sjóðið við meðalhita þar til kjötið er tilbúið (u.þ.b. 20 mínútur). Smakkið til eftir smekk og hugrekki.

Borið fram með hrísgrjónum, hvítlauksbrauði og salati. Drekkið vatn með.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s