Marmara egg

paskar

Það er einfalt og skemmtilegt að búa til marmara egg í páskaskreytingar. Hráefnið er til í langflestum eldhúsum og börnin geta hjálpað til. Leiðbeininga myndband má skoða hér.

Þeir sem vilja ekki bara fallega skurn heldur líka skrautleg egg geta kíkt á þessa uppskrift.

Marmara egg

  • Harðsoðin egg eða eggjaskurn (Fer eftir hvort þið ætlið að borða eggin eftir litunina eða viljið bara nota þau til skrauts)
  • matarlitur og vatn
  • matarolía
  • skálar (ein fyrir hvern lit)
  • skeiðar
  • eldhúspappír til að þurrka af eggjunum.

Blandaðu vatni og matarlit í skálarnar. Hafðu nógu mikinn vökva svo hægt sé að dýfa eggjunum ofan í vökvann.

Bættu 1 msk af matarolíu í hverja skál.

Dýfðu eggjunum ofan í skálarnar, einn eða fleiri lit eftir smekk.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s