Ostastangir

ostastangirHefur þú prófað heimagerðar ostastangir? Það hef ég og hér er uppskriftin frá mömmu.

Þetta kex er í sama flokki og heimagert hafrakex. Þetta er gott úr búðinni en ennþá betra þegar einhver sem maður þekkir hefur nostrað við það.

Berðu kexið fram með góðum drykk, ostum á bakka og kannski góðri salsa.

Ostastangir

  • 200 gr feitur ostur, rifinn
  • 240 gr hveiti
  • ½ tsk salt
  • 2 msk sykur
  • 1 tsk papríka
  • 160 gr smjör
  • 3 msk rjómi

Allt hnoðað saman. Fletjið út deigið og mótið að vild. Það er fallegt að skera kexið í ræmur, u.þ.b. 2 cm þykkar og 8 cm langar. Það má líka hafað þetta í smákökuformi eins og á myndinni hér að ofan. Það má strá parmesan osti yfir ef þið viljið extra kick.

Bakað við 180°C í 15 mínútur.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s