Binnubúrið fullt?

svinakjot-sveppir-beikonJæja. Nú er ég búin að taka allar gömlu uppskriftirnar úr gamla Binnubúrinu mínu og koma þeim hingað inn á netið. Framundan hlýtur því að vera tímabil nýjunga og tilrauna því nú finnst mér nauðsynlegt að ég standi mig í því að bæta nýjum og góðum réttum inn í búrið mitt.

Af þessu tilefni fór ég á uppáhaldsmatarbloggið mitt og leitaði að uppskrift sem gæti hentað svínahnakkasneiðunum sem Silli keypti í helgarmatinn. Eldhússögur úr Kleifarselinu brugðust mér ekki og í kvöld prófum við svínakjöt með beikon og sveppum. Ég hef engar áhyggjur af því að skipta lundunum út fyrir hnakkasneiðar því þær eru líka svo mjúkar og góðar.

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s