Léttsteiktur aspas

aspargusÉg var orðin rúmlega þrítug þegar ég smakkaði í fyrsta sinn ferskan aspas. Þetta er alls ekki sami maturinn og niðursoðinn aspas. Léttsteiktur í hvítlaukssmjöri er hann einstaklega gott meðlæti með nautasteik eða sem forréttur með köldu hvítvínsglasi.

Léttsteiktur aspas í hvítlaukssmjöri

  • 1 búnt ferskur aspas
  • 2 msk smjör
  • 2-4 hvítlaukslauf, pressuð
  • maldon salt

Brúnið hvítlauk í smjörinu, notið nógu stóra pönnu til að aspas stönglarnir komist fyrir í heilu lagi. Setjið aspasinn út í smjörið, saltið létt, látið malla í 1-2 mínútur og berið strax fram. Aspasinn á að vera stökkur undir tönn.

 

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s