Til að halda tekkinu fínu

2014-11-29 10.22.48Mér finnast tekk húsgögn falleg og það eru góðar ástæður til að halda upp á þau og fara vel með þau. Sjá nánar um tekk plöntuna á Wikipediu.

Ef þú þarft að olíubera tekk húsgagn á heimilinu mæli ég með þessari uppskrift sem Silli fékk hjá reyndum húsgagnamiðlara:

  • 1/4 bolli ólívuolía
  • 3/4 bolli eplaedik

Hrærið vel saman og berið rausnarlega á viðinn. Nuddið vel ofan í, hellið meiri edikblöndu á viðinn og nuddið aftur og aftur þar til þú ert sátt/ur við útlit viðarins.

Þessi edikblanda hreinsar burt glasaför, rispur og annað slit í viðnum. Þú sérð árangurinn ekki alveg strax, leyfðu blöndunni að síga inn í viðinn yfir nótt og sjáðu þá hvort hún dugar. Ef ekki skaltu bara blanda meira og nudda enn meiri blöndu í viðinn.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s