Perur í eftirrétt

pearsNiðursoðnar perur eru dísætar og gómsætar í eftirrétt. Ef maður á dós í búrinu hjá sér geta þær reddað málum á einfaldan hátt. Allra einfaldast er að leggja peru og vel af safa út á vanilluís og bera svo fram. Svo má gera einfalda rétti eins og hér að neðan.

Ég á sjálf eftir að prófa að sjóða perur í rauðvíni og gera aðra eftirrétti úr ferskum perum. Kannski ég helli mér í það á nýju ári.

Perur í mintubaði

aftereightmints

  • Niðursoðnar perur, helmingarnir notaðir heilir
  • After eight súkkulaðiþynnur

Hitið ofninn í 180°C.

Leggið perurnar í eldfast form, að minnsta kosti eina peru á mann. Leggið heila After eight plötu ofan á hverja peru. Setjið í ofninn og hitið þar til súkkulaðið er byrjað að leka niður á perurnar.

Berið strax fram með þeyttum rjóma eða ís.

Bakaðar perur með mjúkum marengs og súkkulaði

Pear_Meringue_TartletÞessi uppskrift er úr eldhúsinu í Kleifarseli og þið skulið endilega sækja hana þangað.

 

 

 

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s