Koparreynihlaup

berÍ garðinum mínum eru nokkrar gerðir af reynitrjám, þar á meðal tvær koparreyniplöntur. Þær eru skemmtilega ólíkar, önnur stór  og glæsileg en hin lítil og viðkvæm. Báðar bera þær mikinn ávöxt á hverju haust og Gurrý í garðinum kenndi mér frábæra leið til að nýta þessi matarmiklu ber.

Koparreynihlaup

  • 1 kg koparreyniber
  • 500 gr epli (eða vínber, perur eða aðrir mildir ávextir)
  • 7 dl vatn
  • 1 kg sykur

Setjið vatn og ávexti í pott og látið krauma í 20-30 mínútur. Síið hratið frá.

Bætið sykrinum út í vökvann og sjóðið áfram í 15-30 mínútur. Hlaupið er tilbúið þegar það stífnar í kólnandi skeið.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s