Hollur þeytingur (smoothie)

greensmoothieÞessa uppskrift fékk ég hjá Huldu, heimilisfræðikennara og heilsusnillingi. Þetta er bragðgóður drykkur. Mangó gefur honum góða bragðið, spínat gefur græna litinn og engiferinn gefur honum auka skot af hollustu.

Hollur þeytingur (smoothie)

  • 1 lúka spínat
  • 1 bolli mangó
  • 1 bolli kalt vatn (eða blanda af vatni og klaka)
  • 2 cm engifer
  • smá sítrónusafi
  • 1/2 banani

Öllu skellt í blandarann og blandað vel saman. Hellt í glas og drukkið með röri.

 

Myndin er fengin að láni hjá: https://simplegreensmoothies.com/green-smoothie-101

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s