Grænmetisbaka með fetaosti

vegpieEftir jólin stefni ég að sjálfsögðu að því að borða meira grænmeti og meiri fisk. Hér er uppskrift að grænmetisböku sem ég hlakka til að prófa því mér finnast bökur mjög góðar. Ég fann þetta í Fréttablaðinu milli jóla og nýárs, þeir eru alltaf með puttann á púlsinum í uppskriftunum sem þeir gefa. Lesa meira

Auglýsingar

Egg- og beikon muffins

egg-muffinÞessi egg hafa vaðið um allt á Facebook hjá mér um páskana. Ég þakka Kristínu Sigurðardóttur og Elmu Atladóttur fyrir fallegar myndir af matarborðunum sínum. Þær drógu til sín athygli mína og ég var ekki sátt fyrr en Kristín póstaði uppskriftinni líka.

Ég á eftir að prófa þetta en þetta er pottþétt næsta brunch tilraun. Lesa meira