Trönuberjasósa

cranberryMér finnst gaman að elda kalkún og bjóða mörgum í mat. Þetta er hátíðlegur matur og ég lærði að elda kalkún þegar ég bjó í USA. Þar er alltaf borin fram trönuberjasósa með fulginum. Hér er uppskrift að þessari sérstöku sósu (eða sultu) sem ég fann í Fréttablaðinu. Lesa meira

Auglýsingar