Fljótlagað súkkulaðifrauð

sukkuladifraudNigella Lawson er snillingur og ég get ekki kallað búrið mitt almennilegt Binnubúr nema í því sé súkkulaðiuppskrift frá henni. Hér eru súkkulaðifrauðið hennar. Ég lofa því ekki að þetta heppnist jafn vel og Nigella lofar en kremið er svo bragðgott að það skiptir ekki máli. Ef þetta stífnar ekki almennilega þá sekkur súkkulaðið og rjómafroða leggst ofan á. En það er samt alveg jafn dásamlega bragðgott : ) Á ekki að vera erfitt að búa til mousse? Lesa meira

Auglýsingar

Guðdómlegt hnetuæði

hnetuaediÉg á tvær uppáhalds konfekt uppskriftir sem ég fann í VR blaðinu fyrir jólin 2010 (pdf útgáfa blaðsins). Þær eru uppáhalds af því að konfektið er mjög bragðgott, fallegt og það er einfalt að búa það til.

Hér er uppskrift að hnetuæði. Súkkulaðibitar, hnetur og karamella sullast saman í sæta, stökka og mjög bragðgóða bita. Hver og einn getur lagað þetta einfalda konfekt að eigin smekk: meiri hnetur, öðruvísi súkkulaði, bæta rúsínum eða öðrum ávöxtum við. Þetta er sannarlega guðdómlegt sælgæti.

Lesa meira

Dýrðlegt döðlusælgæti

dodlusaelgaetiÉg á tvær uppáhalds konfekt uppskriftir sem ég fann í VR blaðinu fyrir jólin 2010 (pdf útgáfa blaðsins). Þær eru uppáhalds af því að konfektið er mjög bragðgott, fallegt og það er einfalt að búa það til.

Hér er uppskrift að döðlusælgæti. Fyrir þá sem þykja döðlur góðar er þetta dásamlegur biti. Hinir sleppa þessu bara og fá sér einhvern annan mola. Lesa meira

Konfektrúlla með gráfíkjum

konfektrullaFyrir nokkrum árum gaf marsipan gerðin Odense út bæklinginn Odense jólafreistingar með uppskriftum að konfekti og öðru góðgæti. Þetta sama ár var ég í konfekt gerðarstuði og prófaði nokkrar uppskriftir úr bæklingnum. Þær voru allar ljúffengar.

Hér er ein af þessum uppskriftum, konfektrúlla með marsipan, núggat og ávöxtum. Ljúffengt góðgæti sem hægt er að skreyta að vild og bera fram með góðum kaffibolla. Svona rúllur eru frekar fljótleg konfekt gerð og geta verið fallegar og persónulegar gjafir. Lesa meira

Kirsuberjadropar

choc-cherriesFyrir nokkrum árum gaf marsipan gerðin Odense út bæklinginn Odense jólafreistingar með uppskriftum að konfekti og öðru góðgæti. Þetta sama ár var ég í konfekt gerðarstuði og prófaði nokkrar uppskriftir úr bæklingnum. Þær voru allar ljúffengar.

Hér er ein af þessum uppskriftum, ljúffengir kirsuberjadropar. Það þarf að undirbúa þessa konfektgerð með því að leggja berin í bleyti. Svo er þetta smá vesen. En það er sannarlega þess virði því afraksturinn er ljúffengt lúxus konfekt. Lesa meira