Rifsberjahlaup

Rifsberjahlaup er ljúffengt á ristað brauð, með osti, eða jólasteik. Það er líka gott að bæta því út í sósur með lambakjöti, sérstaklega ef sósan er á leið að verða of sölt. Hér set ég einfalda grunn uppskrift sem ég fann á netinu. Á öðrum stað sá ég uppskrift þar sem berin voru soðin niður með mintulaufi. Ég hef prófað að bæta þeim í og það er líka ljúffengt. Lesa meira

Auglýsingar

Koparreynihlaup

berÍ garðinum mínum eru nokkrar gerðir af reynitrjám, þar á meðal tvær koparreyniplöntur. Þær eru skemmtilega ólíkar, önnur stór  og glæsileg en hin lítil og viðkvæm. Báðar bera þær mikinn ávöxt á hverju haust og Gurrý í garðinum kenndi mér frábæra leið til að nýta þessi matarmiklu ber. Lesa meira